Íslensku vefverðlaunin 2017

Skráning

Fylltu út formið hér að neðan til að skrá þig á verðlaunaafhendingu Íslensku vefverðalaunanna 2017 sem haldin er föstudaginn 26. janúar í Silfurbergi Hörpu.

Gleðin byrjar með fordrykk og léttum veitingum kl. 17.30 en verðlaunaafhending hefst stundvíslega kl. 18

Allir félagar í SVEF fá frítt inn að vanda.
Aðrir þurfa að borga 4.900 kr. til að mæta kostnaði.

Greiðandi